Skylt efni

Hrepphólar

Veittar viðurkenningar á fagþingi fyrir nautin Gými og Sjarma
Fréttir 22. mars 2019

Veittar viðurkenningar á fagþingi fyrir nautin Gými og Sjarma

Viðurkenningar Nautastöðvar Bændasamtaka Íslands, fyrir bestu nautin í árgöngum 2011 og 2012, voru veittar í upphafi fagþings nautgriparæktarinnar sem sett var í hádeginu. Besta nautið í árgangi 2011 var valið Gýmir 11007 frá Berustöðum 2 í Ásahreppi og Sjarmi 12090 frá Hrepphólum í Hrunamannahreppi besta nautið í árgangi 2012.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f