Skylt efni

hreinsun strandlengjunar

Telja að um 90% af plasti úr Héðinsfirði hafi verið hreinsað úr fjörum
Fréttir 13. september 2021

Telja að um 90% af plasti úr Héðinsfirði hafi verið hreinsað úr fjörum

Níu stórir sekkir voru fylltir af alls kyns rusli eftir fjöruhreinsun í Héðinsfirði á dögunum, alls um 12 til 15 rúmmetrar.

Um 4 tonn af rusli söfnuðust í 12 áburðarsekki
Fréttir 27. ágúst 2021

Um 4 tonn af rusli söfnuðust í 12 áburðarsekki

Hreinsun strandlengjunnar í Langanesbyggð, sem fram fór nýverið, skilaði um fjórum tonnum af rusli af ýmsum toga. Töluvert bar á veiðarfærum og plasti eins og brúsum, flöskum og forhlöðum, en inn á milli mátti finna fatnað og glundur í glerflöskum. Alls fylltust 12 áburðarsekkir auk þess sem settar voru upp hrúgur hér og hvar af drasli sem ekki þót...