Skylt efni

Hraunsrétt

Vel heppnaður réttardagur í blíðskaparveðri
Líf og starf 28. september 2021

Vel heppnaður réttardagur í blíðskaparveðri

„Réttarstörfin gengu alveg ljómandi vel,“ segir Böðvar Baldursson, bóndi í Ysta Hvammi í Aðaldal eftir velheppnaðan réttardag.