Skylt efni

hraðhleðsla rafbíla

Tvær nýjar hraðhleðslustöðvar í gagnið á Akureyri
Fréttir 16. júní 2016

Tvær nýjar hraðhleðslustöðvar í gagnið á Akureyri

Rafbílaeigendur nyðra voru fyrstir til að hlaða bíla sína í nýju stöðvunum en í þeim hópi eru Óskar Þór Vilhjálmsson og Auður Thorberg Jónasdóttir sem búa í Eyjafjarðarsveit og sækja vinnu til Akureyrar, 25 kílómetra leið.