Skylt efni

hraðaeftirlit

Meðalhraðaeftirlit til að auka umferðaröryggi
Fréttir 5. október 2021

Meðalhraðaeftirlit til að auka umferðaröryggi

Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnar­ráðherra staðfesti þriðju­daginn 21. september ­nýjan samstarfssamning Vegagerðar, Samgöngustofu og Ríkislögreglustjóra um sjálfvirkt hraðaeftirlit með löggæslumyndavélum.