Gjörið svo vel að líta inn!
Hönnunarmars, ein helsta hátíð og kynning íslenskrar hönnunar og arkitektúrs, var haldinn nýverið og margt forvitnilegt bar fyrir augu.
Hönnunarmars, ein helsta hátíð og kynning íslenskrar hönnunar og arkitektúrs, var haldinn nýverið og margt forvitnilegt bar fyrir augu.
Íslenskur prjónaiðnaður hættir aldrei að vera móðins enda hefur Listasafn Sigurjóns Ólafssonar staðið fyrir röð stuttra sýninga og viðburða í vetur - Prjónavetri - þar sem áherslan hefur verið á prjónahönnun og stöðu prjónaiðnaðar hérlendis.
Hugmyndaríka hönnunarteymið Flétta, þær Birta Rós Brynjólfsdóttir og Hrefna Sigurðardóttir, auk textílhönnuðsins Ýr Jóhanns dóttir, sem þekkt er undir nafninu Ýrúrarí, munu opna pizzustað á HönnunarMars dagana 3. - 7. maí .