Skylt efni

holdastigun

Rétt holdastig við burð stóreykur líkur á góðu mjaltaskeiði
Á faglegum nótum 9. mars 2022

Rétt holdastig við burð stóreykur líkur á góðu mjaltaskeiði

Samhliða auknum afurðum íslenskra mjólkurkúa, eykst þörfin fyrir nákvæmni við bústjórn enda mega kúabændur síður við mistökum við bústjórn þar sem afurðasemin er mikil í samanburði við bú með lægri afurðasemi. Skýrist það einfaldlega af því að kýrnar eru undir meira álagi, sem þær þola mjög vel sé rétt staðið að bústjórninni.

Heysýni, vigtun og holdastigun
Á faglegum nótum 13. nóvember 2015

Heysýni, vigtun og holdastigun

Miklar framfarir hafa orðið á síðustu áratugum hvað snertir aðbúnað, fóðuröflun og gjafatækni á sauðfjárbúum.