Skylt efni

Hlemmur Mathöll

Hlemmur Mathöll frestast til vors
Fréttir 12. janúar 2017

Hlemmur Mathöll frestast til vors

Verkefnið Hlemmur Mathöll, sem gengur út á að opnað verði markaðstorg með matvöru á Hlemmi, hefur nú dregist fram yfir áramót, en áætlað hafði verið að opna það í haust. Bjarki Vigfússon, annar af framkvæmdastjórum verkefnisins, telur nú að opnað verði með vorinu.