Skylt efni

Heysýni

Mikilvægar forsendur í búskapnum
Á faglegum nótum 29. ágúst 2023

Mikilvægar forsendur í búskapnum

Vel er liðið á sumarið sem hefur verið einstaklega fjölbreytt veðurfarslega bæði milli og innan landshluta. Kuldi, væta og þurrkar hafa gert bændum erfitt fyrir á mismunandi árstíðum.

Um sýni úr heyjum, jarðvegi og búfjáráburði
Á faglegum nótum 26. september 2022

Um sýni úr heyjum, jarðvegi og búfjáráburði

Að gera góða áburðaráætlun getur verið kúnst og reynist stundum talsvert vandaverk. Þó gerð hennar sé sannarlega ekki forgangsverk bænda þessa dagana er þó rétt að huga að gagnaöflun og undirbúningi hennar. Skráning á ræktunarsögu, upplýsingum um uppskeru, áburðarnotkun, bæði á tilbúnum áburði og búfjáráburði og fleiri þáttum ...

Hvað kemur úr plastinu í ár?
Heysýni, vigtun og holdastigun
Á faglegum nótum 13. nóvember 2015

Heysýni, vigtun og holdastigun

Miklar framfarir hafa orðið á síðustu áratugum hvað snertir aðbúnað, fóðuröflun og gjafatækni á sauðfjárbúum.