Skylt efni

heysala

Mögulega slakað á skilyrðum um innflutning á heyi til Noregs
Fréttir 8. ágúst 2018

Mögulega slakað á skilyrðum um innflutning á heyi til Noregs

Töluverð umræða hefur verið um það meðal bænda og í fréttum að Matvælastofnun (Mast) geri strangari kröfur til útflutnings á heyi en Norðmenn gera til innflutnings.