Frumniðurstöður heyefnagreininga 2025
Hér eru birtar fyrstu niðurstöður heyefnagreininga 2025. Þegar þetta er skrifað er búið að greina 1.351 heysýni sem gefur mjög góða vísbendingu um stöðuna á heysýnunum yfir landið. Hafa ber í huga að hér er horft á landsmeðaltal en breytileikinn á milli landshluta getur verið mjög mikill og eins milli búa.








