Skylt efni

heyefnagreiningar

Margföldun í fjölda heysýna
Líf og starf 9. janúar 2023

Margföldun í fjölda heysýna

Í vinnuskúrum við Lækjarflóa 10a á Akranesi er rannsóknarstofa Efnagreiningar ehf. Fyrirtækið er í eigu hjónanna Elísabetar Axelsdóttur og Arngríms Thorlacius. Þar eru langflest heysýni íslenskra bænda greind og hefur aðsóknin aukist umtalsvert undanfarin ár.

Hey frá síðasta sumri talsvert lakara en árið á undan
Fréttir 11. apríl 2022

Hey frá síðasta sumri talsvert lakara en árið á undan

Samantekt um niðurstöður heyefnagreiningar fyrir síðasta sumar hefur verið birt á vef Ráðgjafarmiðstöðvar land­bún­aðarins (RML), ásamt saman­burði við sumarið á undan. Í ljós kemur að hey frá síðasta sumri er almennt talsvert lakara en árið á undan, sem gæti hafa leitt til þess að meiri þörf hafi verið fyrir orkuríkt kjarnfóður.

Heyefna- og jarðvegsgreiningar flytjast frá Hvanneyri til Akraness
Fréttir 6. ágúst 2020

Heyefna- og jarðvegsgreiningar flytjast frá Hvanneyri til Akraness

Fyrirtækið Efnagreining tekur senn til starfa á Akranesi. Það hefur frá stofnun þess, 2015, verið starf­andi á Hvanneyri en félagið býður upp á efnagreiningar og mælingar af ýmsu tagi fyrir bændur, fyrirtæki og stofnanir.

Hvað kemur úr plastinu í ár?