Skylt efni

heyefnagreiningar

Áburðaráætlanir
Lesendarýni 15. janúar 2024

Áburðaráætlanir

Með nýju ári og hækkandi sól kemur að þeim tímapunkti þar sem bændur þurfa að huga að áburðarkaupum fyrir komandi vor og sumar.

Margföldun í fjölda heysýna
Líf og starf 9. janúar 2023

Margföldun í fjölda heysýna

Í vinnuskúrum við Lækjarflóa 10a á Akranesi er rannsóknarstofa Efnagreiningar ehf. Fyrirtækið er í eigu hjónanna Elísabetar Axelsdóttur og Arngríms Thorlacius. Þar eru langflest heysýni íslenskra bænda greind og hefur aðsóknin aukist umtalsvert undanfarin ár.

Hey frá síðasta sumri talsvert lakara en árið á undan
Fréttir 11. apríl 2022

Hey frá síðasta sumri talsvert lakara en árið á undan

Samantekt um niðurstöður heyefnagreiningar fyrir síðasta sumar hefur verið birt á vef Ráðgjafarmiðstöðvar land­bún­aðarins (RML), ásamt saman­burði við sumarið á undan. Í ljós kemur að hey frá síðasta sumri er almennt talsvert lakara en árið á undan, sem gæti hafa leitt til þess að meiri þörf hafi verið fyrir orkuríkt kjarnfóður.

Heyefna- og jarðvegsgreiningar flytjast frá Hvanneyri til Akraness
Fréttir 6. ágúst 2020

Heyefna- og jarðvegsgreiningar flytjast frá Hvanneyri til Akraness

Fyrirtækið Efnagreining tekur senn til starfa á Akranesi. Það hefur frá stofnun þess, 2015, verið starf­andi á Hvanneyri en félagið býður upp á efnagreiningar og mælingar af ýmsu tagi fyrir bændur, fyrirtæki og stofnanir.

Hvað kemur úr plastinu í ár?