Skylt efni

Hestur

Logi Sigurðsson er nýr bústjóri á Hesti
Fréttir 19. febrúar 2019

Logi Sigurðsson er nýr bústjóri á Hesti

Logi Sigurðsson tók nýverið við bústjórn á Hesti, sem er tilrauna- og kennslubú Landbúnaðarháskóla Íslands í sauðfjárrækt í Andakíl í Borgarfirði.