Skylt efni

Hestasjúkdómar

Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi
Fréttir 20. júní 2025

Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi

Hófsperra er kvalafullur sjúkdómur í hrossum sem sífellt er að verða algengari hér á landi. Um er að ræða efnaskiptasjúkdóm sem getur átt sér mismunandi orsakir en offita er talin stór áhættuþáttur.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f