Skylt efni

Hestar. Mast

Fyrsti doktorsneminn í hestavísindum
Líf og starf 22. mars 2021

Fyrsti doktorsneminn í hestavísindum

Helga Gunnarsdóttir, dýralæknir hesta, hóf nýverið doktors­nám í hestavísindum við Land­búnaðarháskóla Íslands. Helga útskrifaðist frá Dýralækna­skólanum í Hannover í Þýska­landi árið 2002 og lauk þriggja ára sérfræðinámi í skurðlækningum stórra dýra frá Háskólanum í Ghent í Belgíu árið 2012.

Hross landsmanna 4 til 8 þúsund fleiri en opinberar tölur segja
Fréttir 5. júlí 2018

Hross landsmanna 4 til 8 þúsund fleiri en opinberar tölur segja

Hrossaeign landsmanna 2017 var 64.678, samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Þessar tölur eru þó að margra mati ekki réttar og getur þar verið um vanmat að ræða sem nemur á bilinu 4.000 til 8.000 hrossum. Stafar það af skorti á talnaupplýsingum frá hestaeigendum sjálfum, einkum af höfuðborgarsvæðinu.