Skylt efni

Hella

Verður versluninni á Hellu lokað?
Fréttir 19. september 2023

Verður versluninni á Hellu lokað?

Óvissa er um framtíð einu matvöruverslunarinnar á Hellu.

Hjólreiða- og göngustígur milli Hellu og Hvolsvallar?
Fréttir 28. nóvember 2022

Hjólreiða- og göngustígur milli Hellu og Hvolsvallar?

Nú eru uppi hugmyndir um að leggja hjólreiða- og göngustíg á milli Hellu og Hvolsvallar samhliða lagningu jarðstrengs Landsnets milli Hellu og Rimakots við Hvolsvöll við þjóðveg eitt.

Mikill áhugi á iðnaðar- og hesthúsalóðum á Hellu
Fréttir 29. apríl 2022

Mikill áhugi á iðnaðar- og hesthúsalóðum á Hellu

Mikill áhugi er á lausum lóðum á Hellu sem hafa verið auglýstar til umsóknar. Um er að ræða verslunar- og þjónustulóðir við Faxaflatir ásamt athafna- og iðnaðarlóðum við Sleipnisflatir.

Pósturinn skellir í lás á Hellu og Hvolsvelli
Fréttir 3. mars 2022

Pósturinn skellir í lás á Hellu og Hvolsvelli

Pósturinn hefur ákveðið að loka póstafgreiðslum sínum á Hellu og Hvolsvelli frá 1. maí í vor. Með því tapast nokkur störf á stöðunum.

Dagur sauðkindarinnar tókst frábærlega
Líf og starf 7. nóvember 2018

Dagur sauðkindarinnar tókst frábærlega

Félag sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu stóð fyrir Degi sauðkindarinnar laugar­daginn 20. október. Þangað mættu fjáreigendur af öllu svæðinu á milli Þjórsár og Markarfljóts.