Skylt efni

heimtaka

Hægur vöxtur er í heimtöku á kjöti
Fréttir 21. nóvember 2016

Hægur vöxtur er í heimtöku á kjöti

Svipað magn af lambakjöti fór í heimtöku á liðinni sláturvertíð og undanfarin ár. Forstöðumenn sláturhúsa eru sammála að hægur vöxtur hafi verið í heimtökunni undanfarin ár.