Skylt efni

Haustfundir LK

Atkvæðagreiðsla um kvótakerfi og endurskoðun búvörusamninga á haustfundum LK
Fréttir 4. október 2018

Atkvæðagreiðsla um kvótakerfi og endurskoðun búvörusamninga á haustfundum LK

Mánudaginn 8. október hefjast haustfundir Landssambands kúabænda og standa þeir til 26. október. Dagskrá fundanna má finna á heimasíðu samtakanna, naut.is.