Skylt efni

Handverkshátíðin í Eyjafirði

Nýr og öðruvísi skúfhólkur þrívíddarprentaður á Handverkshátíð
Líf&Starf 14. ágúst 2018

Nýr og öðruvísi skúfhólkur þrívíddarprentaður á Handverkshátíð

„Gamla víravirkið er það sem ég hef lagt áherslu á, hef sérhæft mig í því og farið víða um land til að kenna þetta forna handbragð,“ segir Júlía Þrastardóttir, gulls­míða­meistari á Akureyri.

„Hátíðin er stökkpallur fyrir handverksfólk“
Fréttir 20. apríl 2018

„Hátíðin er stökkpallur fyrir handverksfólk“

Handverkshátíðin í Eyjafjarðar­sveit er ein af gamalgrónustu og fjölsóttustu sumarhátíðum landsins og verður hún haldin í 26. sinn dagana 9.–12. ágúst næstkomandi.