Skylt efni

hafið

Plast í hafinu drepur seiði
Fréttir 6. júlí 2016

Plast í hafinu drepur seiði

Umræða um plast í hafi verður háværari á hverju ári. Mengun af plasti er svo mikil að það er farið að hafa veruleg áhrif á vistkerfi hafsins og lífverurnar í því. Nýlegar rannsóknir benda til að seiði drepist í stórum stíl eftir að hafa étið litlar plastagnir sem eru á floti um allan sjó.