Skylt efni

Hæstiréttur

MS gert að greiða 480 milljónir vegna brota gegn samkeppnislögum
Fréttir 15. mars 2021

MS gert að greiða 480 milljónir vegna brota gegn samkeppnislögum

Þann 4. mars síðastliðinn staðfesti Hæstiréttur dóm Landsréttar í máli Mjólkursamsölunnar gegn Samkeppniseftirlitinu. Áður hafði Landsréttur staðfest dóm héraðsdóms í málinu. Niðurstaðan felur í sér að MS þarf að greiða 480 milljónir króna í ríkissjóð í sekt vegna brota á samkeppnislögum.

Viðbrögð MS við niðurstöðu Hæstaréttar
Fréttir 5. mars 2021

Viðbrögð MS við niðurstöðu Hæstaréttar

Með dómi Hæstaréttar í máli nr. 26/2020 er leiddur til lykta ágreiningur um túlkun á samspili ákvæða búvörulaga og samkeppnislaga, sem hefur verið til meðferðar fyrir stjórnvöldum og dómstólum í tæpan áratug. Þar hefur legið fyrir allan tímann að Mjólkursamsalan var í góðri trú og taldi sig vera að vinna í samræmi við lög.

Stjörnugrís vinnur mál gegn ríkinu
Fréttir 2. febrúar 2017

Stjörnugrís vinnur mál gegn ríkinu

Hæstiréttur Íslands hefur útskurða að íslenska ríkinu beri að greiða Stjörnugrís hf. tæpar 40 milljónir króna auk vaxta auk þess sem stefnda ber að greiða stefnanda 1,5 milljónir króna í málskostnað.

Verðtryggð lán Íbúðalánasjóðs lögleg samkvæmt dómi Hæstaréttar
Fréttir 26. nóvember 2015

Verðtryggð lán Íbúðalánasjóðs lögleg samkvæmt dómi Hæstaréttar

Samkvæmt dómi hæstaréttar sem féll rétt í þessu braut Íbúðalánasjóður ekki lög á viðskiptavinum sínum.

Dómur fellur í verðtryggingarmálinu í dag
Fréttir 26. nóvember 2015

Dómur fellur í verðtryggingarmálinu í dag

Þann 20. nóvember síðastliðinn var flutt í Hæstarétti Íslands mál Hagsmunasamtaka heimilanna (HH) sem snýst um upplýsingaskyldu lánveitenda um verðtryggingu neytendalána. Talið er að þetta mál geti skipt gríðarlegu máli varðandi verðtryggð lán á Íslandi í framtíðinni.