Skylt efni

H7N9

Fuglaflensa af H7N9 stofni herjar á Kínverja
Fréttir 1. mars 2017

Fuglaflensa af H7N9 stofni herjar á Kínverja

Óvenju skæður fuglaflensufaraldur hefur verið í Kína þar sem veiran af stofni H7N9 hefur borist bæði í fugla og menn. Í lok janúar höfðu 100 manns látist af völdum fuglaflensunnar sem er mun skæðari en þegar fuglaflensa greindist fyrst í mönnum árið 2013. Þá urðu 79 dauðsföll af völdum veirunnar.