Skylt efni

Gunnar Þorgeirsson

Stefnumörkun Bændasamtakanna
Skoðun 24. mars 2022

Stefnumörkun Bændasamtakanna

Búnaðarþing 2022 verður haldið dagana 31. mars til 1. apríl næstkomandi, unnið er að undirbúningi og skipulagi þessa dagana svo þingið geti gengið sem best má verða. Mikil reynsla var af Búgreinaþingunum fyrr í mánuðinum og margt rætt þar sem mun rata inn á Búnaðarþingið.

Gunnar sjálfkjörinn formaður Bændasamtaka Íslands
Fréttir 1. febrúar 2022

Gunnar sjálfkjörinn formaður Bændasamtaka Íslands

Gunnar Þorgeirsson, bóndi í Ártanga, verður áfram formaður Bændasamtaka Íslands. Frestur til að skila inn framboðum rann út á miðnætti 30. janúar og þar sem ekkert annað framboð barst er Gunnar sjálfkjörinn formaður samtakanna til næstu tveggja ára.

Viðræður halda áfram
Fréttir 13. ágúst 2021

Viðræður halda áfram

Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segir að viðræður um sölu Bænda­hallarinnar séu enn í gangi.

„Hugnast ekki óbreytt ástand“
Fréttir 11. mars 2021

„Hugnast ekki óbreytt ástand“

Búnaðarþing 2021 verður hald­ið á Hótel Sögu dagana 22. og 23. mars að öllu óbreyttu. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segir að helsta málið á dagskrá séu breytingar á félagskerfi landbúnaðarins og að efla stöðu Bændasamtakanna sem hagsmunasamtök fyrir alla bændur á landinu.

Borðleggjandi að íslensk garðyrkja mun leggjast af í þeirri mynd sem hún er nú
Fréttir 1. nóvember 2018

Borðleggjandi að íslensk garðyrkja mun leggjast af í þeirri mynd sem hún er nú

Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, er ómyrkur í máli um þær fyrir­ætlanir ráðamanna að innleiða orku­­markaðslagabálk ESB á Íslandi sem nefndur hefur verið „Orkupakki 3“.

Spurning hvort afurðir standi undir lýsingakostnaði
Fréttir 14. maí 2018

Spurning hvort afurðir standi undir lýsingakostnaði

Garðyrkjubændur sem nota lýsingu í gróðurhúsum standa frammi fyrir þeirra spurningu hvort afurðaaukningin vegna lýsingarinnar standi undir kostnaði.

Skammur aðdragandi að sölunni
11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bænder
12. júlí 2024

Bænder

Magnað Landsmót 2024
12. júlí 2024

Magnað Landsmót 2024

Svín og korn
12. júlí 2024

Svín og korn

Hundrað hesta setningarathöfn
12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn