Skylt efni

Gunnar Þorgeirsson

Viðræður halda áfram
Fréttir 13. ágúst 2021

Viðræður halda áfram

Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segir að viðræður um sölu Bænda­hallarinnar séu enn í gangi.

„Hugnast ekki óbreytt ástand“
Fréttir 11. mars 2021

„Hugnast ekki óbreytt ástand“

Búnaðarþing 2021 verður hald­ið á Hótel Sögu dagana 22. og 23. mars að öllu óbreyttu. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segir að helsta málið á dagskrá séu breytingar á félagskerfi landbúnaðarins og að efla stöðu Bændasamtakanna sem hagsmunasamtök fyrir alla bændur á landinu.

Borðleggjandi að íslensk garðyrkja mun leggjast af í þeirri mynd sem hún er nú
Fréttir 1. nóvember 2018

Borðleggjandi að íslensk garðyrkja mun leggjast af í þeirri mynd sem hún er nú

Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, er ómyrkur í máli um þær fyrir­ætlanir ráðamanna að innleiða orku­­markaðslagabálk ESB á Íslandi sem nefndur hefur verið „Orkupakki 3“.

Spurning hvort afurðir standi undir lýsingakostnaði
Fréttir 14. maí 2018

Spurning hvort afurðir standi undir lýsingakostnaði

Garðyrkjubændur sem nota lýsingu í gróðurhúsum standa frammi fyrir þeirra spurningu hvort afurðaaukningin vegna lýsingarinnar standi undir kostnaði.