Skylt efni

Gullsmíði

Flestir gullsmiðir voru bændur
Líf&Starf 28. febrúar 2022

Flestir gullsmiðir voru bændur

Árið 2011 hlaut Dóra Guðbjört Jónsdóttir gullsmiður þakkarviðurkenningu FKA – Félags kvenna í atvinnurekstri „fyrir að hafa smíðað mörg af dýrustu djásnum íslenskra kvenna og örlæti hennar við að miðla öðrum af þekkingu sinni“, auk þess sem Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík veitti henni nafnbótina „Iðnaðarmaður ársins 2011“ á verðlaunahátíð sinni 5. ...