Skylt efni

Guinness

Reynt við met í slætti á „ósléttu“ túni
Líf og starf 4. ágúst 2015

Reynt við met í slætti á „ósléttu“ túni

Pólski landbúnaðartækja­framleiðandinn Samasz stefnir að því að komast í Heimsmetabók Guinness fyrir slátt á óslettu túni. Mettilraunin fór fram 2. júlí síðastliðinn, þegar slegnir voru 96,29 hektarar á 8 klukkutímum.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f