Skylt efni

Gróður

Gróður í Norðurþingi
Á faglegum nótum 17. október 2018

Gróður í Norðurþingi

Ég dvaldi tvær vikur í Norðurþingi um mánaðamótin júlí-ágúst og varð margs vísari. Hef stöku sinnum ekið þarna í gegn en aldrei stoppað sem nú. Gróðurfarið vakti athygli mína. Meiri gróður en ég átti von á – margvíslegur gróður.

Hin misvinsæla Sveipjurtaætt – fyrsta grein
Hundrað milljón ára gömul fræ
Fréttir 18. janúar 2016

Hundrað milljón ára gömul fræ

Steingerð fræ sem talin eru vera 110 til 125 milljón ára gömul og þau elstu sem vitað er um af blómplöntum fundust fyrir skömmu í setlögum í ám og vötnum í Portúgal og Bandaríkjunum.

Þjóðargrasagarðurinn á Kúbu
Á faglegum nótum 21. september 2015

Þjóðargrasagarðurinn á Kúbu

Kúba er eyja í Karíbahafi þar sem meðalhitinn er 21° gráða á Celsíus og þar vaxa rúmlega 9.000 tegundir af plöntum. Nánast er hægt að rækta hvað sem er á Kúbu sem sést á því að ef fræ lendir í mold spírar það og víða má sjá heilu trén vaxa í sprungum utan á húsum í gamla miðbænum.

Lífrænt umhverfi fjölbýlishúsa
Á faglegum nótum 14. september 2015

Lífrænt umhverfi fjölbýlishúsa

Bændablaðið er víðlesnasta blað landsins um þessar mundir. Upplag þess dreifist nokkuð jafnt til heimila landsins, hvort sem þau eru til sveita eða í þéttbýli. Því er upplagt að taka fyrir dálítið vanræktan kafla í íslenskri garðamenningu. Það eru fjölbýlishúsalóðirnar.

Blómin um jólin