Skylt efni

grillmatur

Hálfgrillaðir kjúklingavængir
Matarkrókurinn 15. júní 2022

Hálfgrillaðir kjúklingavængir

Fátt er betra en djúsí kjúklingavængir sem þarf ekki að hafa mikið fyrir að ná af beininu.

Minna grillað í vætutíðinni
Fréttir 2. ágúst 2018

Minna grillað í vætutíðinni

Votviðrið í sumar hefur reynst grilláhugafólki hin mesta þraut. Í samtali við söluaðila á grillkjöti kemur fram að veðrið hafi víða sett strik í reikninginn og salan sé misjöfn eftir landshlutum. Jafnvel hafi menn kastað inn grillsvuntunni og gert sér að góðu að sjóða bjúgu.