Skylt efni

Grasagarður. Danmörk

Tveir garðar í Árósum
Á faglegum nótum 27. janúar 2017

Tveir garðar í Árósum

Garðaheimsóknir eru mér þráhyggja og eitt það fyrsta sem ég skipulegg þegar ég fer utan. Við val á görðum reyni ég að velja gamla garða með sögu og skiptir ekki máli hvort um sé að ræða grasagarð, trjásafn eða hallargarð hefðarfólks.