Skylt efni

grænmeti. borgarbændur

Matjurtagarðurinn – fyrir borgarbændur
Fræðsluhornið 24. mars 2015

Matjurtagarðurinn – fyrir borgarbændur

Heppilegasta svæðið fyrir matjurtagarð er í skjóli og örlitlum halla til suðvesturs. Þessar aðstæður eru sjaldnast til staðar í venjulegum heimilisgarði og því best að velja matjurtareitnum stað í góðu skjóli þar sem hann nýtur sólar. Vel hirtur matjurtagarður er heimilisprýði og ættu sem flestir að keppa að því að eiga slíkan reit.