Skylt efni

Grænland

Hverfur Grænlandsjökull?
Lesendarýni 21. október 2020

Hverfur Grænlandsjökull?

Fyrirsögn á grein í Morgunblaðinu 17. ágúst og orð í fleiri fjölmiðlum, í þá veru að rýrnun Grænlandsjökuls sé óafturkræf, benda til misskilnings. Túlka mætti ýmis þau orð undanfarið í þá veru að jökullinn sé á hraðleið til algjörrar eyðingar, jafnvel þótt tækist að snúa við hlýnun jarðar af mannavöldum. Vissulega getur jökullinn horfið en þá yrði ...

Tilgangurinn að sækja sauðnaut og efla byggðir á Íslandi
Líf og starf 6. desember 2018

Tilgangurinn að sækja sauðnaut og efla byggðir á Íslandi

Mótorbáturinn Gotta VE 108 fór til Grænlands árið 1929 með ellefu manna áhöfn. Tilgangurinn var að fanga sauðnaut, sem ætlað var að yrðu vísir að nýrri búgrein á Íslandi.

Ferðaþjónustubændur á Suður-Grænlandi  í samstarf við Hey Iceland
Fréttir 7. desember 2016

Ferðaþjónustubændur á Suður-Grænlandi í samstarf við Hey Iceland

Á Suður-Grænlandi hafa ferða­þjónustubændur tekið fyrstu skrefin í að koma upp gæðakerfi fyrir gistingu, markvissri uppbyggingu og markaðssetningu til framtíðar.

100 ár síðan íslenskt sauðfé var flutt til Grænlands
Á faglegum nótum 30. desember 2015

100 ár síðan íslenskt sauðfé var flutt til Grænlands

Haustið 2015 var liðin öld frá því að fé af Norðurlandi var flutt til Grænlands. Með innflutningi þessa íslenska stofns, og hrúta tvisvar síðar, urðu þáttaskil í grænlenskri sauðfjárrækt.