Skylt efni

Glyfosat

Almenningur á nú lagalegan rétt á að vita að glyfosat geti valdið krabbameini
Fréttir 14. maí 2018

Almenningur á nú lagalegan rétt á að vita að glyfosat geti valdið krabbameini

Áfrýjunardómstóll í Kaliforníu komst að þeirri niðurstöðu fimmtudaginn 19. apríl að efnafyrirtækið Monsanto bæri að taka fram á umbúðum gróðureyðingarefna sem innihalda glyfosat að efnið innihéldi krabbameinsvaldandi efni.

Heimild til að nota Glyfosat framlengd í ESB í fimm ár eða til ársloka 2022
Fréttaskýring 11. desember 2017

Heimild til að nota Glyfosat framlengd í ESB í fimm ár eða til ársloka 2022

Gert hefur verið ráð fyrir að glyfosat, sem er m.a. virka efnið í gróðureyðingarefninu Roundup, verði bannað í landbúnaði í Evrópu í kjölfar framlengingar til 2022 eins og greint var frá í síðasta Bændablaði. Áfýjunarnefnd ESB samþykkti framlengingu á heimild til notkunar síðastliðinn mánudag með 18 atkvæðum gegn 9 og einn fulltrúi sat hjá.

Glyfosat bannað í löndum ESB
Fréttir 20. nóvember 2017

Glyfosat bannað í löndum ESB

Frá og með 2022 verður öll notkun á illgresiseitrinu glyfosat bönnuð í landbúnaði í löndum Evrópusambandsins. Glyfosat er meðal annars virka efnið í Roundup sem margir Íslendingar þekkja.