Skylt efni

geymsluþol íslensks grænmetis

Aukið verðmæti íslenskrar grænmetisframleiðslu
Fréttir 15. nóvember 2021

Aukið verðmæti íslenskrar grænmetisframleiðslu

Hjá Matís hefur á undanförnum vikum verið unnið að verkefni með stuðningi Matvælasjóðs, sem miðar að því meðal annars að lengja geymsluþol á útiræktuðu íslensku grænmeti. Verkefninu er stýrt af Ólafi Reykdal, en markmiðið er meðal annars að viðhalda gæðunum lengur og þannig auka verðmæti afurðanna.