Skylt efni

gervigreind

Innrás vélmenna og gervigreindar hafinn
Á faglegum nótum 16. maí 2018

Innrás vélmenna og gervigreindar hafinn

Lars Rinnan er einn eftirsóttasti fyrirlesari í Noregi þegar kemur að málefnum vélmenna, gervigreindar og algóryþma. Hann segist furða sig á því í hverri viku hversu margir, þar á meðal stjórnmálamenn, átta sig ekki á því hversu hröð tækniþróunin er á þessum vettvangi.