Skylt efni

gervi

Svínakjötslausir hamborgarar og kjötfarsklattar úr ostrusveppum
Fréttir 17. febrúar 2020

Svínakjötslausir hamborgarar og kjötfarsklattar úr ostrusveppum

Alls konar eftirlíkingar af hefð­bundinni fæðu flæðir nú yfir tískumatar­markað­inn á Vesturlöndum. Mest hefur þar borið á fjölbreyttum verk­smiðju­unnum vegan-mat­vörum úr korni og baunum. Einnig hafa menn verið að gera nautakjöts­eftirlíkingar úr kjöti af öðrum dýrategundum.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f