Skylt efni

geldingar grísa

Geldingar í svínarækt nær aflagðar á Íslandi – líklega einsdæmi í heiminum
Fréttir 9. maí 2018

Geldingar í svínarækt nær aflagðar á Íslandi – líklega einsdæmi í heiminum

Ingva Stefánsson, formaður Svínaræktarfélags Íslands, segir neytendur ekki nógu upplýsta um að geldingar á grísum séu nánast aflagðar á Íslandi. Þá séu dýrin laus við fjölónæmar bakteríur og íslenskir svínabændur hafi verið að innleiða ásamt Norðmönnum metnaðarfyllstu löggjöf í heimi þegar kemur að velferð svína.

Þróa aðferðir til að hætta geldingum
Fréttir 9. apríl 2015

Þróa aðferðir til að hætta geldingum

Á svínabúinu á Ormsstöðum í Grímsnesinu hefur undanfarið ár verið unnið að því hvernig mögulegt er að hætta geldingum á galtargrísum og kanna hvort og hvað hefur áhrif á gæði og nýtingu kjötsins.