Skylt efni

garðyrkjustöðvar

Íslenskar garðyrkjustöðvar stækka um nær 18 þúsund fermetra
Fréttir 2. júlí 2020

Íslenskar garðyrkjustöðvar stækka um nær 18 þúsund fermetra

Mikill kraftur er kominn í upp­byggingu hjá íslenskum garð­yrkju­bændum til að mæta aukinni eftirspurn. Undanfarin ár hefur hlutdeild þeirra minnkað töluvert, en verið er að auka verulega við framleiðslugetu. Þar er ýmist búið að stækka eða verið að stækka ræktunaraðstöðu hjá fjölda garðyrkjustöðva sem nemur nærri 18 þúsund fermetrum.

Eigendur NPK segja tilurð félagsins vera efnahagshruninu að þakka
Líf og starf 27. nóvember 2019

Eigendur NPK segja tilurð félagsins vera efnahagshruninu að þakka

Fyrirtækið NPK ehf. varð til í miðju efnahagshruninu 2008 er erfiðleikar sköpuðust í innflutningi á rekstrarvörum fyrir garðyrkjustöðvarnar í landinu. Það er nú orðið leiðandi í sölu á rekstrarvörum og í þjónustu við garðyrkjubændur og talið vera með um 80% markaðshlutdeild.