Skylt efni

Garðyrkjuritið Björk Þorleifsdóttir

Garðyrkjuritið hefur fylgt tíðarandanum
Líf og starf 25. mars 2021

Garðyrkjuritið hefur fylgt tíðarandanum

Garðyrkjufélag Íslands var stofnað árið 1885 og fagnar 136 ára afmæli á þessu ári og er það með elstu félögum landsins. Helsti hvatamaður að stofnun félagsins var Hans Jakob George Schierbeck landlæknir og var hann formaður þess í átta ár. Schierbeck var einnig helsti hvatamaður að útgáfu Garðyrkjuritsins.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f