Skylt efni

Garðyrkja ræktun

Gróðursetning á plöntum í pottum
Á faglegum nótum 30. ágúst 2021

Gróðursetning á plöntum í pottum

Nær allar tegundir skrautrunna og fjölærra garðplantna eru ræktaðar í pottum í gróðrar­stöðvum. Það er mjög þægilegt fyrir viðskiptavinina því með þessari ræktunartækni er hægt að grípa plönturnar hvenær sem er frá vori fram á haust og gróðursetja þær.