Skylt efni

Gamli traktorinn. Fendt

Fendt – dísilhesturinn
Á faglegum nótum 3. október 2017

Fendt – dísilhesturinn

Í upphafi fjórða áratugar síðustu aldar hófu tveir þýskir bræður að framleiða traktora undir handleiðslu föður síns. Fyrstu dráttar­vélarnar, sem kallaðar voru dísil­hesturinn, voru litlir, sex hestöfl og beit fyrir einföldum plóg og sláttuvél.