Skylt efni

Gærur

Rekstur Atlantic Leather á Sauðárkróki endurreistur
Fréttir 9. janúar 2020

Rekstur Atlantic Leather á Sauðárkróki endurreistur

Rekstur félagsins Atlantic Leather á Sauðárkróki mun hefjast á ný innan skamms, en samnefnt félag fór í þrot á liðnu hausti og lá starfsemin af þeim sökum niðri um nokkurra mánaða skeið. Hjónin Hallveig Guðnadóttir og Hlynur Ársælsson eru nýir eigendur Atlantic Leather og verður Hallveig fram­kvæmdastjóri þess.

Nýjungar úr gærum
Líf&Starf 19. desember 2017

Nýjungar úr gærum

Feldur verkstæði við Snorrabraut í Reykjavík er skinnaverkstæði, saumastofa og verslun sem selur alls kyns loðskinns- og skinnavörur.

Gærur seljast hægar en undanfarin á
Fréttir 19. desember 2014

Gærur seljast hægar en undanfarin á

Talsvert er enn óselt af gærum frá síðustu sláturvertíð. Innflutningsbann Rússa á vörur frá Evrópu og ófriðurinn í Úkraínu veldur því að framleiðendur mokkaskinnjakka í Evrópu halda að sér höndum þar sem þeir geta ekki selt framleiðslu sína.