Skylt efni

Gæðastýring í hrossarækt

Gæðastýring í hrossarækt og landnýting
Lesendarýni 25. apríl 2016

Gæðastýring í hrossarækt og landnýting

Gæðakerfi við ýmiss konar framleiðslu hafa rutt sér til rúms á síðari árum. Tilgangurinn hefur fyrst og fremst verið að auka verðmæti, gæði og rekjanleika framleiðslunnar. Árið 2000 hófst gæðastýring í hrossarækt. Hún tekur á þáttum, sem lúta að áreiðanleika ætternis og uppruna hrossanna, velferð þeirra og verndun landgæða.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f