Áhyggjur af nýliðun í bændastétt og afkomuvanda
Fundaferð Bændasamtaka Íslands og atvinnuvegaráðherra lauk í gær. Helstu málefnin sem voru til umræðu snéru að vandamálum í nýliðun í landbúnaði, afkomuvanda, búvörusamningum og tollvernd.
Fundaferð Bændasamtaka Íslands og atvinnuvegaráðherra lauk í gær. Helstu málefnin sem voru til umræðu snéru að vandamálum í nýliðun í landbúnaði, afkomuvanda, búvörusamningum og tollvernd.