Skylt efni

Fugl ársins 2021

Hver verður Fugl ársins 2021?
Fréttir 13. apríl 2021

Hver verður Fugl ársins 2021?

Fuglavernd stendur um þessar mundir fyrir vali á Fugli ársins 2021 inni á vef sínum. Þar gefst fólki færi á að velja sína eftirlætisfugla; allt að fimm fuglum sem er raðað í forgangsröð. Kosningin stendur til 18. apríl en úrslitin í kosningunni um fugl ársins verða tilkynnt á sumardaginn fyrsta, þann 22. apríl.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f