Skylt efni

Frosti Skyr

Frostþurrkað skyr væntanlegt á markað
Fréttir 6. nóvember 2020

Frostþurrkað skyr væntanlegt á markað

Frosti Skyr er heiti á frostþurrkuðu skyri, vöru sem tvær stöllur úr matvælafræðinámi í Háskóla Íslands hafa verið með í þróun frá því í janúar á þessu ári. Á undanförnum vikum hafa þær fengið tvenn bronsverðlaun í frumkvöðlakeppnum, fyrst Gullegginu og síðan Ecotrophelia fyrir skemmstu sem er eins konar Evrópukeppni háskólanema í matvælanýsköpun.