Skylt efni

friðlönd

Friðlandið í Flatey tvöfaldað
Fréttir 6. september 2021

Friðlandið í Flatey tvöfaldað

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði nýlega auglýsingu um stækkun friðlandsins í Flatey en í Flatey hefur um langt skeið verið náið samspil manns og náttúru þar sem nýting náttúruauðlinda hefur farið fram með sjálfbærni að leiðarljósi. Þá er eyjan vinsæll ferðamannastaður.

Landnýting í sátt við náttúruna
Fréttir 4. nóvember 2015

Landnýting í sátt við náttúruna

Ólafur A. Jónsson starfar sem sviðsstjóri á sviði náttúru hjá Umhverfisstofnun, en sviðið fer meðal annars með umsjón með friðlýstum svæðum á Íslandi – fyrir utan Vatnajökulsþjóðgarð og þjóðgarðinn á Þingvöllum.