Íslenskt nautakjöt illfáanlegt
Sigurður Haraldsson, eigandi Pylsumeistarans, hefur undanfarna mánuði átt erfitt með að fá nautakjöt þar sem hann hefur sett sér þá reglu að bjóða eingöngu upp á kjöt frá íslenskum bændum.
Sigurður Haraldsson, eigandi Pylsumeistarans, hefur undanfarna mánuði átt erfitt með að fá nautakjöt þar sem hann hefur sett sér þá reglu að bjóða eingöngu upp á kjöt frá íslenskum bændum.