Skylt efni

framræst land

Langtímalosun kolefnis úr framræstu ræktarlandi er líklega margfalt minni en fullyrt hefur verið
Fréttaskýring 11. apríl 2022

Langtímalosun kolefnis úr framræstu ræktarlandi er líklega margfalt minni en fullyrt hefur verið

Fullyrðingar, sem haldið hefur verið á lofti á Íslandi árum saman um losun koltvísýrings og annarra meintra gróðurhúsalofttegunda úr framræstu landi, eru óra­vegu frá því að geta staðist, ef marka má  niðurstöðu nýrra rann­sókna sem birtar hafa verið af Landbúnaðar­háskóla Íslands.

Verkefnið auðveldar Íslendingum að  standa við alþjóðlegar skuldbindingar
Fréttir 19. júní 2020

Verkefnið auðveldar Íslendingum að standa við alþjóðlegar skuldbindingar

Frá hausti 2018 hefur verið unnið að endurhnitun á skurðakerfi landsins hjá Landbúnaðarháskóla Íslands. Nú er afrakstur vinnunnar aðgengilegur á sérstökum vef, skurdakortlagning.lbhi.is, þar sem nýtt skurðakort Íslands er að finna og útskýringar á verkefninu.

Skortur á gögnum fyrir áreiðanlegt losunarbókhald
Fréttir 10. janúar 2020

Skortur á gögnum fyrir áreiðanlegt losunarbókhald

Nýlega birtist yfirlitsgrein í tímaritinu Biogeosciences um rannsóknir á áhrifum skógræktar á framræst mýrlendi varðandi losun og bindingu gróðurhúsalofttegunda. Íslenskir vísinda­menn voru þátttakendur í rannsóknunum.

Skortur á gögnum um kolefnislosun af framræstu landi á Íslandi
Fréttir 28. júní 2019

Skortur á gögnum um kolefnislosun af framræstu landi á Íslandi

Samkvæmt skýrslum vísindanefndar Sameinuðu þjóðanna í loftslagsmálum (IPCC) losar framræst votlendi á Íslandi mesta af kolefni á Norðurlöndunum. Skortur á gögnum gefur mögulega villandi mynd að mati Þorodds Sveinssonar, tilraunastjóra og lektors við Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ).

Framræst land nú áætlað 70 þúsund hekturum minna en áður var talið
Fréttir 13. júní 2019

Framræst land nú áætlað 70 þúsund hekturum minna en áður var talið

Framræst land og mýrar, sem hafa verið talin stærsti þátturinn í losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi, eru ekki eins umfangs­mikil og talið hefur verið.