Skylt efni

framleiðslugeta sauðfjárrækt

Frá 1996 hefur framleiðslugeta hverrar kindar aukist um 21,3%
Á faglegum nótum 20. febrúar 2018

Frá 1996 hefur framleiðslugeta hverrar kindar aukist um 21,3%

Uppgjöri á skýrslum fjárræktar­félaganna fyrir árið 2017 er að mestu lokið en þetta er fyrr en verið hefur og munar þar helst um að skýrsluhald er forsenda allra greiðslna hjá þeim sem njóta stuðnings á grunni búvörusamninga.