Skylt efni

framleiðendur í lífrænum búsap

Ísland er stefnulaust þegar kemur að lífrænni framleiðslu
Lesendarýni 10. nóvember 2020

Ísland er stefnulaust þegar kemur að lífrænni framleiðslu

Ísland stendur norrænum þjóðum mun aftar þegar kemur að lífrænni framleiðslu og hefur ekki sett sér nein langtíma markmið í þessum efnum. Þetta kemur fram í markaðsgreiningu sem unnin var á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar og kom út í ár. Heiti skýrslunnar er Markaðsgreining lífrænnar fæðu á Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum. 

Félag framleiðenda í lífrænum búskap hyggst sækja um aðild að BÍ
Fréttir 6. maí 2015

Félag framleiðenda í lífrænum búskap hyggst sækja um aðild að BÍ

Aðalfundur VOR 2015, félags framleiðenda í lífrænum búskap, var haldinn 15. apríl í Bændahöllinni við Hagatorg. Félagið ætlar að sækja á ný um aðild að Bændasamtökum Íslands.