Auglýst eftir umsóknum í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2026.
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2026.
Í morgun var tilkynnt um að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefði ráðstafað 200 milljón króna viðbótarfjármagni til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða fyrir þetta ár.
Skógræktin fær rúmar tuttugu milljónir króna úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða á þessu ári til verkefna á fjórum svæðum í hennar umsjá.