Skylt efni

fræslægja

Fræslægja – hvað er það?
Fræðsluhornið 10. mars 2015

Fræslægja – hvað er það?

Þegar raska þarf grónu landi vegna framkvæmda af ýmsu tagi fylgir oft sú ósk að hægt væri að græða landið upp þannig að sárið hverfi sem fyrst og verði ekki áberandi í umhverfinu.